Lýsing
Eiginleikar
Borðlampinn Bodil gefur heimilinu örlitla retro-stemmningu. Þessi fallegi munstraði keramik-fótur er hannaður út frá tímalausri fagurfræði sem passar bæði í nútímalegu sem og nýtískulegu umhverfi. Bodil er borðlampi sem gefur ekki einungis þægilega lýsingu heldur gefur fallegu heimili enn meiri sjarma. Hann sómir sér vel á uppáhaldsskenknum eða hliðarborði og skapar persónulegan stíl.
- Efni: Kermik / Textíl
- LItur: Brúnn
- Hæð: 47 sm
- Þvermál skerms: 22 sm
- Ljósgjafi: 40W E27
- Ljósapera fylgir ekki með