Lýsing
Eiginleikar
Þráðlaus borðlampi og hátalari Dentelles frá Atelier Pierre.
Stílhrein hönnun.
Dempa má lýsinguna með því að banka ofan á lampann eða með því að stilla hnappinn undir lampanum.
Endurhlaðanlegur með USB-snúru (snúra fylgir með).
Rafhlaða: Endurhlaðanleg Lithíum-rafhlaða (2000 mAh).
Hleðslutími: Fimm klst.
Hver hleðsla dugar í allt að fjórar klukkustundir með lampanum en 24 klst. án lampans.
Aukahlutur: Hægt er að fá þrífót fyrir lampann.
Hæð: 12,5 sm.
Þvermál: 13,5 sm.