Hitastrengur, tvíl., 194 m, TXLP/2R Nordic 3300/17
- Einungis notendur í reikningsviðskiptum við Smith & Norland geta sett þessa vöru í körfu.Innskráning
- Viltu skrá þig í reikningsviðskipti eða tengja núverandi reikningsviðskipti við aðgang á síðunni?Skráning í reikningsviðskipti.
Tvíleiðara 17 W/m hitastrengur sem hentar við margskonar aðstæður, t.d. til gólfhitunar og snjóbræðslu, frostvarnar í rörum og niðurföllum og til jarðvegshitunar. Strengurinn þolir útfjólublátt ljós.
Kaldur endi merktur ****** á kápu. Gefur til kynna að þessi hluti strengsins útgeisli engum hita.
Innbyggð, verksmiðjuframleidd, samsetning. Staðsetning merkt á kápu: =>SPLICE˂=.
Verksmiðjuásett endahetta. 100% vatnsþétt. Útgeislar engum hita. Þarf að verja fyrir útfjólubláu ljósi, ef ástæða er til.
Með brunaeiginleika samkvæmt CPR-flokki Eca.
Málspenna: 230 V.
Einangrun: XLPE.
Jarðleiðari: Fortinaður kopar.
Skermur: Ál.
Kápa: PVC, blá.
Lengd kalds enda: 2,3 m.
Þéttleikaflokkur endahettu: IPX7.
Beygjuradíus: 5 x þvermál strengs (við lagningu).
Umhverfishitastig: 0 ֯C (lágmark við lagningu).
Hámarkshiti á kápu: 65 ֯C (í rekstri).