Tækjasnúra, 3G1 mm², appelsínugul H05/07BQ-F-140
Tækjasnúra, 3G1 mm², appelsínugul H05/07BQ-F-140 vörumynd - mynd 1 af 1
Tækjasnúra, 3G1 mm², appelsínugul H05/07BQ-F-140 vörumynd - hringekjumynd 1 af 1

Tækjasnúra, 3G1 mm², appelsínugul H05/07BQ-F-140

CC1400010003
Eining: metri
Reikningsviðskipti
  • Einungis notendur í reikningsviðskiptum við Smith & Norland geta sett þessa vöru í körfu.Innskráning
  • Viltu skrá þig í reikningsviðskipti eða tengja núverandi reikningsviðskipti við aðgang á síðunni?Skráning í reikningsviðskipti.

Sívöl og sveigjanleg gúmmí-einangruð taug til notkunar þar sem áraun af völdum hita, högga o.þ.h. er mikil, t.d. sem lausataug fyrir rafmagnsverkfæri, hitatæki og vinnuljós. Má nota á þurrum, rökum og blautum stöðum, innan- og utanhúss. Með gul-grænum varnarleiðara ef fjöldi leiðara er ≥ 3. Veðurþolin PUR-kápan er einstaklega olíu-, fitu-, alkalí- og sýruþolin.

Málspenna: 300/500 V (H05BQ-F), 450/750 V (H07BQ-F)

Leiðarar: Fínþættur kopar.

Einangrun: Gúmmí.

Kápa: PUR.

Hámarkshiti við leiðara: 90° C.