Rýmingarsala
Veggljós Planet 16W LED 2700K, sv./gylltur
AN10205-15-04
Planet er huggulegt veggljós sem gefur frá sér þægilega óbeina lýsingu. Ljósið er úr svartri málmplötu með gati þar sem búið er að koma fyrir gylltri plötu bakvið sem síðan endurkastar ljósinu á skemmtilegan hátt.
6.900 kr.
20.900 kr.
Staðgreitt
Vara í sýningu í Nóatúni 4
Lýsing
- Veggljós, Planet.
- Litur: Svartur/gull.
- Efni: Málmur/akrýl.
- Þvermál: 28 sm.
- Dýpt: 4,5 sm.
- Ljósgjafi: 16W LED. Innifalinn.
- Líftími: 50.000 stundir.
- Ljósmagn: 400 lm.
- Litarendurgjöf: >80.
- Litarhitarstig: 2700K.
- Dimmanlegt: 3ja þrepa dimming.