Reykskynjari KUPU, gulur vörumynd - mynd 1 af 3
Reykskynjari KUPU, gulur vörumynd - hringekjumynd 1 af 3
Reykskynjari KUPU, gulur vörumynd - mynd 2 af 3
Reykskynjari KUPU, gulur vörumynd - hringekjumynd 2 af 3
Reykskynjari KUPU, gulur vörumynd - mynd 3 af 3
Reykskynjari KUPU, gulur vörumynd - hringekjumynd 3 af 3

Reykskynjari KUPU, gulur

IBHS JALO 26
7.900 kr.
Staðgreitt
Vara ekki í sýningu

Vandaður optískur reykskynjari. Það tekur aðeins augnablik að festa Kupu í loft þökk sé sterku tvíhliða 3M-límbandi á lokinu og því er óþarfi að bora og skrúfa. Allt yfirborð á Kupu virkar sem einn hnappur fyrir allar aðgerðir, svo það eru engir litlir takkar, hvort sem það er til að slökkva á fölskum viðvörunum eða til að prófa virkni reykskynjarans.

Margverðlaunuð hönnun frá Finnlandi.

Framleiðandi: Jalo Helsinki.

Hönnuður: Harri Koskinen.

10 ára ending rafhlöðu, rafhlaða fylgir með.

Efni: Textíl kápa.

Mál (l x b x h): 110 x 110 x 39 mm.

Þyngd: 165 g