Afeinangrari fyrir kabifix strengi
HP200022
Sölueining: stykki
Reikningsviðskipti
Einungis notendur í reikningsviðskiptum við Smith & Norland geta sett þessa vöru í körfu.
InnskráningViltu skrá þig í reikningsviðskipti eða tengja núverandi reikningsviðskipti við aðgang á síðunni?
Lýsing
Opnar og fjarlægir einangrun af köplum og strengjum.
Sker bæði langsum og þversum.
Ø 6 - 28 mm, NYY 4 - 16 mm², NYM 5 - 16 mm².
Með stilliskrúfu til að stilla dýpt skurðarins.
Hægt að skipta út blaði.
Virkar á:
Isoflex og hringlaga plaststrengi upp í Ø 25 mm,
strengi fyrir rými þar sem rakastig er hátt,
strengborða og flatstreng,
orkuflutningslínur,
símalínur,
tölvustrengi (gagnastrengi),
loftnetsstrengi (samásastrengi) og bjölluvíra,
ljósleiðarastrengi,
skammhlaupsvarðar línur,
sólarrafhlöðukerfi.