Fjarstýring, 4 hnappa, þráðlaus
SÆELEWK3-MINT
Sölueining: stykki
Reikningsviðskipti
Einungis notendur í reikningsviðskiptum við Smith & Norland geta sett þessa vöru í körfu.
InnskráningViltu skrá þig í reikningsviðskipti eða tengja núverandi reikningsviðskipti við aðgang á síðunni?
Lýsing
SÆELEWK3-MINT þráðlaus fjarstýring fyrir ESIM384 og Pitbull Pro.
Myntulituð
Notast til að setja kerfi á vörð eða til að taka það af verði.
Hægt að setja upp til að stjórna allt að 8 aðgerðum, setja ýmsan búnað af stað o.s.frv.
Hægt að setja upp hnapp sem neyðarhnapp og verður þá til hljóðlaust neyðarkall.
Drægni í opnu rými allt að 1700 m.
Rafhlaða 3V Liþíum gerð CR2450; 5029LC (ANSI/NEDA).
Stærð á fjarstýringu 69 x 35 x 12,6 mm.