Blandari BlendJet 2 vörumynd - mynd 1 af 1
Blandari BlendJet 2 vörumynd - hringekjumynd 1 af 1

Blandari BlendJet 2

IBMII 250256
Öflugur og hljóðlátur BlendJet 2 ferðablandari. Létt en sterkbyggt 475 ml glas. Blandar klaka og frosna ávexti. USB-C hleðsla. Fæst í Smith & Norland.
11.900 kr.
Staðgreitt
Fá eintök eftir
Vara ekki í sýningu

BlendJet 2 er öflugur og hljóðlátur ferðablandari.

Einstaklega léttur, sterkbyggður og öflugur ferðablandari.

Glas með mælieiningum tekur 475 ml.

Blandarinn fer létt með að blanda klaka, frosna ávexti

TurboJet® tækni: Hnífurinn snýst allt að 275 sinnum á hverri sekúndu.

„Pulse Mode“: Með því að smella tvisvar á takkann fer blandarinn í púlsstillingu.

Á hverri hleðslu er hægt að blanda allt að 15 sinnum.

Hver hleðsla tekur einungis um klukkutíma.

Endurhlaðanlegt og vatnsheld USB-C tengi.

Með smá sápu og vatni hreinsast blandarinn hratt og örugglega.

Stærð: 230 x 76 mm.

Þyngd: 600 gr.