Dyrabjalla með myndavél og WiFi
SÆEVK40965
Sölueining: stykki
Reikningsviðskipti
Einungis notendur í reikningsviðskiptum við Smith & Norland geta sett þessa vöru í körfu.
InnskráningViltu skrá þig í reikningsviðskipti eða tengja núverandi reikningsviðskipti við aðgang á síðunni?
Lýsing
WiFi-tenging.
View Door App fyrir snjallsíma.
Tilkynningar berast beint í snjallsímann þegar gesti ber að garði.
Skörp (4 Mpx) og gleið (160°) litmyndavél með nætursjón.
Hreyfiskynjari.
LED-baklýsing á hnappi.
Með möguleika á hurðaopnun.
IP54.
Áfelldur.
Auðveldur í uppsetningu.