Loka leit
Hitastrengur, sjálfstillandi, inn í rör, 26 W/m
Hitastrengur, sjálfstillandi, inn í rör, 26 W/m vörumynd - mynd 1 af 1
Hitastrengur, sjálfstillandi, inn í rör, 26 W/m vörumynd - hringekjumynd 1 af 1

Hitastrengur, sjálfstillandi, inn í rör, 26 W/m

PTAK1037309
Eining: metri
Reikningsviðskipti
  • Einungis notendur í reikningsviðskiptum við Smith & Norland geta sett þessa vöru í körfu.Innskráning
  • Viltu skrá þig í reikningsviðskipti eða tengja núverandi reikningsviðskipti við aðgang á síðunni?Skráning í reikningsviðskipti.

Halonfrír sjálfstillandi hitastrengur, DEFROST WATER, sem hentar til frostvarnar í drykkjarvatnsrörum.

Strengurinn er gerður til að leggja inn í drykkjarvatnsrör. Kápuefnið er viðurkennt til þessara nota.

Lengd má áætla á uppsetningarstað ef fylgt er skilgreindum lengdartakmörkunum. Nákvæmar lengdir má aðhæfa og setja upp án flókinna útreikninga.

Sjálfstillandi eiginleikar strengsins tryggja að hann yfirhitnar ekki. Uppgefið afl er sjálfstillandi í hlutfalli við hitastig í röri.

Málspenna: 230 V.

Leiðari: Fortinaður kopar.

Kjarni: Hálfleiðandi fjölliða (polymer).

Einangrun: PE.

Jarðleiðari: Fortinaður kopar.

Skermur: Ál.

Kápa: PE, svört.

Beygjuradíus: 35 mm (við lagningu).

Hámarks lengd: 60 m.

Lágmarks umhverfishiti: -10 ֯C (við lagningu).

Hámarkshiti á kápu: 45 ֯C (í rekstri).