Hreyfiskynjari 360° IP54,
DYDM TEC 010
Sölueining: stykki
Reikningsviðskipti
Einungis notendur í reikningsviðskiptum við Smith & Norland geta sett þessa vöru í körfu.
InnskráningViltu skrá þig í reikningsviðskipti eða tengja núverandi reikningsviðskipti við aðgang á síðunni?
Lýsing
• Skynjari fyrir uppsetningu í mikilli hæð, til dæmis Iðnaðarhúsnæði, Íþróttamiðstöðvar, vöruhús o.fl.
• Uppsetningarflötur í lofti, dregur allt að 16m í þvermál í 10m hæð.
• Gengur fyrir allar gerðir af lömpum þar á meðal LED, flúrperur, glóperur og fleira.
• Einföld forritun á skynjara eða stillanlegur með fjarstýringu (EM MAN DM2).