Hreyfiskynjari fyrir ganga
Hreyfiskynjari fyrir ganga vörumynd - mynd 1 af 2
Hreyfiskynjari fyrir ganga vörumynd - hringekjumynd 1 af 2
Hreyfiskynjari fyrir ganga vörumynd - mynd 2 af 2
Hreyfiskynjari fyrir ganga vörumynd - hringekjumynd 2 af 2

Hreyfiskynjari fyrir ganga

DYDM TEC PA1
Sölueining: stykki
Reikningsviðskipti
Einungis notendur í reikningsviðskiptum við Smith & Norland geta sett þessa vöru í körfu.
Innskráning
Viltu skrá þig í reikningsviðskipti eða tengja núverandi reikningsviðskipti við aðgang á síðunni?
Skráning

• PIR hreyfiskynjari í loft sem er sérstaklega hannaður fyrir þröng svæði, til dæmis: ganga.
• Innfelld loftfesting.
• Drægni: 22m x 4m (hámark 2,5m á hæð og gangandi þvert).
• Töf, birtustig og næmni eru stillanleg (með fjarstýringu).
• Hámarksálag: 3000W. Hentar flúrperum og LED lömpum.
• Stillanlegur með fjarstýringu (EM MAN DM0).

Þessi síða notar vefkökur (cookies) til að bæta upplifun notenda. Sjá nánar