Lýsing
Fjarstýring Solamagic
Fjögurra Rása stýring fimm hnappar.
Hægt að stýra fjórum hiturum á mismunandi vegu.
Miðjuhnappur kveikir alla hitara saman
Virkar fyrir hitara með móttakara fyrir fjarstýringu.
Rafhlaða CR2032
Stærð 82mm x 55mm x7 mm
Dregur allt að 20m