Sambyggður baksturs- og örb. Bosch, Serie 8
Eiginleikar:
Ofnrými: 45 lítrar.
Fjöldi ofnaðgerða: AirFry-aðgerð, yfir- og undirhiti, grill með blæstri, grill með hálfum eða öllum hitagjafanum, pítsaaðgerð, undirhiti, krafthiti, vægur ofnhiti 70-90° C, upphitun, afþíðing, forhitun, þurrkun, haldið heitu, örbylgjur, grill með hálfum eða öllum hitagjafanum + örbylgjur, grill með blæstri + örbylgjur, yfir- og undirhiti + örbylgjur,
4D-heitur blástur + örbylgjur.
Fimm styrkstig: 90 W, 180 W, 360 W, 600 W og 900 W.
Örbylgjur má nota stakar eða blanda þeim saman við aðrar ofnaðgerðir.
Nákvæm hitastýring frá 30 til 300° C.
Hönnun og þægindi:
Snertihnappar.
Brennslusjálfhreinsun.
Gufuhreinsun.
LED-lýsing.
Mjúkopnun og -lokun (SoftClose).
Bökunarskynjari (PerfectBake plus).
AirFry-aðgerð.
Hraðupphitun.
Home Connect-appið og raddstýring.
Öryggi:
Hiti á framhlið verður mestur 30° C (miðað við 180° C, yfir- og undirhita í klst.).
Barnaöryggi og innbyggð kælivifta.
Tæknileg atriði:
Heildarafl: 3600 W.
Tækjamál (h x b x d): 455 x 594 x 548 mm.
Innbyggingarmál (h x b x d): 450 - 455 x 560 - 568 x 550 mm.
Þegar eldað er með 4D heitum blæstri skiptir engu máli hvort maturinn er staðsettur uppi eða niðri í ofninum. Nýstárleg viftutækni sér um að dreifa hitanum á snjallan hátt um ofnrýmið, og tryggir alltaf góða útkomu.
Nú þarf enginn að strita við að þrífa ofninn sinn. Brennslusjálfhreinsun er aðgerð sem umbreytir fitu og matarögnum í ösku sem auðvelt er sópa út.
Kjöthitamælirinn gefur þér góða mælingu á hitastigi kjötsins. Hljóðmerki heyrist þegar réttu hitastigi hefur verið náð.
Mjúkopnun og mjúklokun. Dempunarbúnaður tryggir að hurðin opnast og lokast varlega.
TFT-snertiskjárinn einfaldar val á ofnaaðgerðum. Læsilegur frá öllum hliðum.
Auðvelt að stýra ofninum þar sem TFT snertiskjárinn leiðir þig áfram skref fyrir skref með texta, myndum og hnöppum.