Lýsing
Aluflex 9
Aluflex er sveigjanleg sjúkrarenna, hentug fyrir flestar deildir, almennar deildir og gjörgæsluumhverfi. Einingakerfið samanstendur af neðri plötum, millirásum og efstu plötum, með valkvæðum fjölda af einingum fyrir rafmagn, lækningagas, hljóð og fjarskipti.
Fyrir svæði sem krefjast margra möguleika er hægt að bæta við ótakmörkuðum fjölda nýrra tenginga. Staðlaðir tenglar fyrir rafmagn gas og súrefni gerir það einfalt að hafa eins marga slíka og þörf er á.
Aluflex rennukerfið er fáanlegt í beinum, hallandi eða ávölum útfærslum, með möguleika á að bæta við les- og skoðunarljósi og samfelldri óbeinni lýsingu,
Aluflex býður upp á fallegar gæðarennur sem munu endast vel og lengi.