Spanhelluborð, Siemens, iQ100
Án ramma, með slípuðum framkanti.
Snertihnappar.
Home Connect appið: Wi-Fi.
„Multitouch+ snertisleði („touchSlide”).
Aflaukaaðgerð möguleg á öllum svæðum („powerBoost”).
Stutt aflaukaaðgerð ætluð fyrir pönnur („panBoost“).
Hraðstilling: Kviknar sjálfkrafa á hellu þegar pottur er settur á hana (quickStart).
Hnappur til að endurræsa („reStart“).
cookConnect-kerfi: Gerir kleift að tengjast við gufugleypi. Gengur eingöngu með gufugleypum með sömu tækni.
Tímastillir fyrir hverja hellu.
Áminningarklukka.
Tveggja þrepa eftirhitagaumljós fyrir hverja hellu.
Barnaöryggi.
Skjár sýnir orkunotkun.
Heildarafl: 7400 W.
Tækjamál (h x b x d): 51 x 592 x 522 mm.
Innbyggingarmál (h x b x d): 51 x 560 x 490 - 500 mm.
Þegar tíminn er naumur getur powerBoost aflaukaaðgerðin stytt eldunartímann um þriðjung með 50% meira afli. Hentar t.d. mjög vel til að hraðsjóða vatn fyrir spagettí.
Með touchSlider tækninni má stjórna hita ólíkra hitunarsvæða með því að þrýsta á snertisvæðið og renna fingri eftir því.