Veggofn, Siemens, iQ300, Sýningareintak
Siemens veggofn, iQ300.
Svartur.
Ofnrými: 71 lítra.
Sjö ofnaðgerðir: 3D-heitur blástur, yfir- og undirhiti, glóðarsteiking með blæstri, glóðarsteiking með öllum eða hálfum hitagjafanum, pítsaaðgerð og undirhiti.
Hitastýring frá 30 - 275° C.
Snertihnappar.
Brennslusjálfhreinsun („activeClean“).
Gufuhreinsun.
Rafeindaklukka.
Matreiðslutillögur („cookControl Plus“) með sjálfvirkum kerfum.
Hraðhitun.
Halógenlýsing.
Öryggi: Barnaöryggi, innbyggð kælivifta.
Hiti á framhlið verður mestur 30° C miðað við ofnaðgerðina yfir- og undirhita á 180° C eftir eina klukkustund.
Fylgihlutir: Bökunarplata og grind.
Aukahlutur: Útdragsbraut.
Tækjamál (h x b x d): 595 x 594 x 548 mm.
Innbyggingarmál (h x b x d): 585 - 595 x 560 – 568 x 550 mm.
Nú þarf enginn að strita við að þrífa ofninn sinn. Brennslusjálfhreinsun er aðgerð sem umbreytir fitu og matarögnum í ösku sem auðvelt er sópa út.
Með „cookControl Plus“ stillir þú inn réttinn og þyngdina og ofninn sér um að velja fullkomna stillingu fyrir þig!