Millitengi til prófunar á hleðslustöðvum
LUTESTBOY TV900
Sölueining: stykki
Reikningsviðskipti
Einungis notendur í reikningsviðskiptum við Smith & Norland geta sett þessa vöru í körfu.
InnskráningViltu skrá þig í reikningsviðskipti eða tengja núverandi reikningsviðskipti við aðgang á síðunni?
Lýsing
Einfaldur og þægilegur prófunarmælir fyrir týpu 2 hleðslustöðvar hvort sem þær eru með og án kapals
Nánari upplýsingar:
Sýnir með LED ljósi hvaða fasi/ar eru virkir
Hermir eftir CP stöðum frá A-C
Hermir eftir mismunandi PP stöðum
Hægt að prófa hvern fasa fyrir sig í tengli, hámark 5A
Getur prófað CP bilun ( E staða) eða PE bilun
Auðvelt að tengja úttektarmæli við tækið og prófa
Gerð: Testboy TV 900