PROFITEST INTRO úttektarmælir
PROFITEST INTRO úttektarmælir vörumynd - mynd 1 af 2
PROFITEST INTRO úttektarmælir vörumynd - hringekjumynd 1 af 2
PROFITEST INTRO úttektarmælir vörumynd - mynd 2 af 2
PROFITEST INTRO úttektarmælir vörumynd - hringekjumynd 2 af 2

PROFITEST INTRO úttektarmælir

GOM503A
Sölueining: stykki
Reikningsviðskipti
Einungis notendur í reikningsviðskiptum við Smith & Norland geta sett þessa vöru í körfu.
Innskráning
Viltu skrá þig í reikningsviðskipti eða tengja núverandi reikningsviðskipti við aðgang á síðunni?
Skráning

PROFITEST INTRO frá GOSSEN METRAWATT

Mjög öflugur úttektarmælir fyrir rafverktaka, skoðunarstofur og rafveitur.
Sérstaklega hannaður með hliðsjón af reglugerð um lágspennt raforkuvirki IEC 60364-6 (DIN VDE 0100-600).

Með PROFITEST INTRO má mæla einangrunarviðnám, hringrásarviðnám, skammhlaupsstraum, spennu, fasaröð og prófa lekastraumsrofa, þ.e. útleysingu, útleysitíma og spennuhækkun við útleysingu.

Spennumæling:0 - 600 V AC.

Tíðnimæling:15 - 999 Hz.

Hringrásarviðnám:0,3 - 9,99 Ω.

Skammhlaupsstraumur:Ik max. 50 kA.

Lekaliðaprófun:10, 30, 100, 300, 500 mA.

Útleysitími:0 - 500 mS.

Einangrunarviðnám (Megger):49,9 - 300 MΩ, prófunarspenna 20 - 1000 V.

Jarðskautsviðnám:300 mΩ - 9,99 kΩ.

Fyrir lekaliða af gerð A, AC, F, B, B+, EV, MI, G/R, SRCDs, PRCDs.

CAT III 600 V CAT IV 300 V.

Minni fyrir 50.000 mæligildi.

USB tengi til að tengja við tölvu.

Stór og góður skjár.

ETC hugbúnað má sækja á heimasíðu GOSSEN METRAWATT.

Með PROFITEST INTRO Starter package (M503A) fylgja:

PROFITEST INTRO mælir (M520T),

millisnúra fyrir Schuko tengil (PRO-Schuko-Measuring Adapter Z503K),

mælasnúrusett KS-PROFITEST INTRO (Z503L),

PRO-Jumper (Z503J),

taska af gerð F2010 (Z700G),

rafhlöður (Master battery pack, Z502H),

hleðslutæki (Z502R),

USB snúra,

kvörðunarvottorð,

stuttar leiðbeiningar.

Þessi síða notar vefkökur (cookies) til að bæta upplifun notenda. Sjá nánar