Loka leit
Úttektarmælir METRALINE MF
Úttektarmælir METRALINE MF  vörumynd - mynd 1 af 1
Úttektarmælir METRALINE MF vörumynd - hringekjumynd 1 af 1

Úttektarmælir METRALINE MF

GOM520F
Eining: stykki
Reikningsviðskipti
  • Einungis notendur í reikningsviðskiptum við Smith & Norland geta sett þessa vöru í körfu.Innskráning
  • Viltu skrá þig í reikningsviðskipti eða tengja núverandi reikningsviðskipti við aðgang á síðunni?Skráning í reikningsviðskipti.

Mjög öflugur úttektarmælir fyrir rafverktaka, skoðunarstofur og rafveitur.
Sérstaklega hannaður með hliðsjón af reglugerð um lágspennt raforkuvirki
IEC 60364-6 (DIN VDE 0100-600). Með Metraline MF má mæla
einangrunarviðnám, hringrásarviðnám, skammhlaupsstraum, spennu,
fasaröð og prófa lekastraumsrofa, þ.e. útleysingu, útleysitíma og
spennuhækkun við útleysingu.


Einn Metraline MF úttektarmælir (M520F).
Þrjár mælisnúrur, einn metri hver.
Þrír prufupinnar og þrír krókodílakjaftar.
Ein mælasnúra með Schuko-kló og ein með hnappi fyrir prófanir.
USB-snúra.
Hleðslutæki og -rafhlöður
Taska og stuttar leiðbeiningar.
Kvörðunarvottorð.
Stór og góður litaskjár.
EVSE mælingar fyrir hleðslustöðvar.
METRAreport hugbúnað má sækja á heimasíðu GOSSEN METRAWATT