Kæli- og frystiskápar

Mjúklokun

Með hugvitsamlegri mjúklokun lokast hurðirnar á kæli- eða frystiskápunum einkar þýðlega – jafnvel þótt þeim sé óvart skellt nokkuð fast.

0e6f9d36-293c-4a34-bd40-30a2ea4233b1_sl-mjuklokun_webp

Matvörurnar eru kæliskápnum kærar

studioLine-kæliskápurinn veitir notendum mikilvæga aðstoð við að hugsa um matvörurnar. Fiskurinn geymist mjög vel sem og annað sem í skápinn fer. hyperFresh sér um að halda matvælum rétt kældum og því mun lengur ferskum. Þannig verða kostirnir við að raða vörum í skápinn mun fleiri og áhrifameiri.

c5e5e823-641b-49e9-a28b-461d36a9b1ea_sl-hyperfresh_webp

Affrysting óþörf

noFrost-kæli- og frystiskáparnir eru búnir sérstökum skynjara sem veitir nauðsynlegar upplýsingar um til að mynda umhverfishita og fjölda skipta sem skápurinn er opnaður. Skynjarinn kemur í veg fyrir að ís byggist upp inni í frystinum og stuðlar stöðugt að því að draga úr orkunotkun. Fyrir þessar sakir þurfa notendur ekki lengur að sinna þeirri armæðufullu fyrirhöfn að afhríma skápinn. Ástæða er að klappa fyrir því!